VIRK Starfsendurhæfingarsjóður

Petra Hólmgrímsdóttir grunnskólakennari með BSc og MSc gráðu í klínískri sálfræði. starfar sem ráðgjafi Virk á Vestfjörðum.  Petra tekur viðtöl við félagsmenn FOS Vest á skrifstofu Verk- Vest eftir þörfum . Hægt er að ná í ráðgjafa í síma 853 8874 eða á netfangið petra@verkvest.is


Hlutverk Starfsendurhæfingarsjóðs
 er að draga markvisst úr líkum á því að launafólk hverfi af vinnumarkaði vegna varanlegrar örorku, með aukinni virkni, eflingu endurhæfingar og öðrum úrræðum.

Upplýsingar um starfsemi VIRK má finna á heimasíðu sjóðsins.

Vefumsjón