Vona að fleiri bæjarfélög skoði launamál sín út frá kynbundnum launamun

Vona að fleiri bæjarfélög skoði launamál sín út frá kynbundnum launamun

Stjórnendur Reykjanesbæjar fullyrða í grein í Fréttablaðinu í dag að hjá Reykjanesbæ sem vinnuveitanda finnist enginn kynbundinn launamunur. Farið hefur verið yfir launabókhald stofnana bæjarins og heildarlaun vegna sömu eða sambærilegra starfa borin saman með fyrrgreindum niðurstöðum. BSRB fagnar framtaki Reykjanesbæjar og vonar að fleiri bæjarfélög fylgi fordæmi þeirra.

Meira
Kynbundinn launamunur meiri hjá ríki en sveitarfélögum

Kynbundinn launamunur meiri hjá ríki en sveitarfélögum

Samkvæmt kjarakönnun BSRB er kynbundinn launamunur nokkuð meiri hjá ríkinu en sveitarfélögum.

Meira
Félagsmiðstöðvadagurinn

Félagsmiðstöðvadagurinn

Miðvikudaginn 7. nóvember bjóða unglingar og starfsfólk í félagsmiðstöðvum landsins gestum og gangandi að sjá og heyra hvað fer fram í félagsmiðstöðinni þeirra.

Meira
Iceland Express miðar verða WOW

Iceland Express miðar verða WOW

Þér félagsmenn sem eiga gjafabréf frá Iceland Express geta snúið sér beint til flugfélagsins WOW, þar sem bréfin þeirra munu gilda.