Nýr formaður

Nýr formaður

Á aðalfundi FOS-Vest var kosinn nýr formaður Sigurður Arnórsson. Sigurður var búinn að sitja í stjórn félagsins í 1 ár.

Einnig kom ný inn í stjórn Viktoría Guðbjartsdóttir, Bolungarvík. Stjórnin mun hittast í næstu viku til að skipta með sér verkum. Fos-Vest vill nota tækifærið og þakka Hálfdáni Bjarka fyrir vel unnin störf og óskar honum velfarnaðar á nýjum slóðum

Aðalfundur Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum.

Aðalfundur Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum.

Aðalfundur Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum verður haldinn fimmtudaginn 23.maí kl. 18.00 í Edinborgarhúsinu.

Meira
Aðalfundi frestað

Aðalfundi frestað

Af óviðráðanlegum orsökum verður að fresta aðalfundi FOS-Vest sem halda átti á Hótel Flókalundi 18.maí. Verður send út ný dagsetning og nýr fundarstaður á næstu dögum. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda

VERÐUM AÐ GETA LIFAÐ AF LAUNUNUM

VERÐUM AÐ GETA LIFAÐ AF LAUNUNUM

Ræða á baráttufundi verkalýðsfélaganna 1. maí á Ísafirði

Meira