Skrifstofan lokuð 26. og 27. maí

Skrifstofan verður lokuð af óviðráðanlegum orsökum 26. og 27. maí.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Ef erindið er brýnt er hægt að senda tölvupóst á fosvest@fosvest.is