FOSvest FOSvest | föstudagurinn 11. maí 2018

Lokun á skrifstofu

Skrifstofa FOS-Vest verður lokuð af óviðráðanlegum orsökum frá hádegi þriðjudaginn 15.maí fram að helgi.

Skrifstofan opnar svo á venjubundnum tíma þriðjudaginn 22.maí. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.  Ef erindið er brýnt er hægt að senda tölvupóst á fosvest@fosvest.is eða hringja í síma 8452696.

Vefumsjón