Laust í Akraseli

Laust í Akraseli

Næsta vika, vikan 30. júlí til 6. ágúst er laus í Akraseli.

Fyrstur kemur fyrstur fær.

 

Kv.

Orlofsnefndin.

 

 

Tungumálatöfrar

Tungumálatöfrar

Tungumálatöfrar er íslenskunámskeið með listsköpun og leik fyrir 5 - 11 ára krakka sem fer fram í Edinborgarhúsinu á Ísafirði dagana 3. - 8. ágúst 2021. Námskeiðið er sérstaklega hugsað fyrir íslensk börn sem fæðst hafa eða flutt erlendis og börn af erlendum uppruna sem sest hafa að hér á landi, en námskeiðið er þó opið öllum börnum. Á sama tíma er boðið upp á Töfraútivist í Önundarfirði fyrir 12-16 ára unglinga. Á lokadegi námskeiðanna, sunnudaginn 8. ágúst verður Töfraganga sem er uppskeruhátíð þátttakenda beggja námskeiða og fjölskyldna þeirra. 

Þátttökugjald á Tungumálatöfra er 25.900 krónur á barn / 45.500 krónur fyrir 2 systkini / 61.000 krónur fyrir 3 systkini. Þátttökugjald á Töfraútivist er 29.000 á barn /  55.000 fyrir 2 systkini. Námskeiðið er frá 10-14 dag hvern og boðið er upp á léttan hádegisverð. 

50% afsláttur á námskeiðsgjöldum er fyrir félaga Verkvest / Fosvest / Sjómanna- og verkalýðsfélags Bolungarvíkur sem vilja senda börnin sín á Tungumálatöfra. Vinsamlegast skrifið í athugasemdir í skráningarformið ef þið tilheyrið þeim og viljið nýta afsláttinn.

Umsóknareyðublað fyrir Tungumálatöfra: https://tinyurl.com/d4du94a7

Umsóknareyðublað fyrir Töfraútivist: https://tinyurl.com/b54tkuc

Nánari upplýsingar á Facebooksíðu Tungumálatöfra og á tungumalatofrar@gmail.com

 

(EN)

 

Tungumálatöfrar  (The Language Magic) is a summer course for 5-11 years old children, aimed at giving them an opportunity to learn and explore the Icelandic language through creativity and play. Taking place in Edinborgarhúsið, the cultural centre of Ísafjörður 3rd-8th August 2021, the course  focuses on the needs of multi-lingual children but is open to everyone. At the same time, we facilitate a Magic Outdoors Course for 12 – 16 year old teenagers in Önundarfjörður. Both courses come together in a Magic Parade on the final day 8th August. The parade is a celebration of diversity and is open to everybody visiting and living in Ísafjörður to join in.

 

Fee is 25.900 ISK per child / 45.500 ISK for 2 siblings / 61.000 ISK for 3 children from the same family. For Magic Outdoors the fee is 29.000ISK per child and 55.000 for two siblings, This includes 4 hours of daily activities and includes lunch and study materials.  

 

Union members of Verkvest / Fosvest / Sjómanna- og verkalýðsfélag Bolungarvíkur can apply for 50% discount. Note in application if you are a member.  

 

Application form for Tungumálatöfrar (Language Magic): https://tinyurl.com/d4du94a7 

Application form for Töfraútivist (Magic Outdoors): https://tinyurl.com/b54tkuc

 

For more information please contact tungumalatofrar@gmail.com

 

(POL)

 

Tungumálatöfrar to islandzki kurs z poprzez twórczość artystyczna i zabawą dla dzieci w wieku 5-11 lat, który odbędzie  się w Edinborgarhúsið w Ísafjörður od 3 do 8 sierpnia 2021 roku.

Kurs jest przeznaczony specjalnie dla islandzkich dzieci, które urodziły się lub przeniosły za granicę oraz dzieci obcego pochodzenia, które osiedliły się w tym kraju, ale oczywiście kurs jest otwarty dla wszystkich dzieci.

W tym samym czasie Töfraútivist jest oferowany w Önundarfjörður dla dzieci w wieku 12-16 lat.

Ostatniego dnia kursów, w niedzielę 8 sierpnia, odbędzie się Magic Walk, czyli dożynki dla uczestników obu kursów i ich rodzin.

Opłata za uczestnictwo w Tungumálatöfri wynosi 25 900 ISK na dziecko / 45 500 ISK na dwoje rodzeństwa / 61 000 ISK na troje rodzeństwa.

Opłata za uczestnictwo w Töfraútivist wynosi 29 000 na dziecko / 55 000 na dwoje rodzeństwa.

 Kurs jest codziennie od 10 do 14 i podawany jest ,,lekki,,m lunch.

Istnieje 50% zniżki na opłaty za kurs dla członków Verkvest / Fosvest / Sjómanna- og verkalýðsfélag Bolungarvíkur, którzy chcą aby ich dziecko wzielo  udział  w kursie Tungumálatöfra. W komentarzach w formularzu rejestracyjnym proszę napisać, jeśli  należysz do wyżej wymienionych zwiazkow  i chcesz skorzystać z rabatu.

 

Formularz zgłoszeniowy do Language Magic: https://tinyurl.com/d4du94a7 

Formularz zgłoszeniowy dla Töfraútivist: https://tinyurl.com/b54tkuc

Więcej informacji na Facebooku Tungumálatöfra / tungumalatofrar@gmail.com

 

 (ภาษาไทย) 

 

Tungumálatöfrar เป็นโครงการนัทนาการสำหรับเด็กอายุ 5-11 เป็นกิจกรรมสร้างสรรค์งานศิลปะและเกมส์ ซึ่งจะจัดขึ้นที่ Edinborgarhúsið เมือง Ísafjörður ตั้งแต่วันที่ 3 - 8 สิงหาคม พ.ศ. 2564 โครงการนี้จะเน้นเป็นพิเศษสำหรับเด็กชาวไอซ์แลนด์ที่เกิดหรือย้ายไปอยู่ต่างประเทศและเด็กชาวต่างชาติ ที่ย้ายมาอาศัยอยู่ในประเทศนี้ แต่เด็กๆทุกคนสามารถเข้าร่วมโครงการนี้ได้

ในโครงการนี้จะมีกิจกรรมกลางแจ้ง สำหรับเด็กอายุ 12-16 ปี ชื่อว่า Töfraútivist จัดขึ้นที่ Önundarfjörður. ในวันสุดท้ายของโครงการ คือวันอาทิตย์ที่ 8 สิงหาคม จะมีการเดินขบวนพาเหรดของเด็กที่เข้าร่วมโครงการ พร้อม ผู้ปกครองของพวกเขา 

ค่าธรรมเนียมเข้าร่วมโครงการ Tungumálatöfri คือ 25,900 ISK ต่อเด็กหนึ่งคน / ISK 45,500 สำหรับพี่น้อง 2 คน / ISK 61,000 สำหรับพี่น้อง3คน 

ค่าธรรมเนียมการเข้าร่วมกิจกรรมกลางแจ้งTöfraútivist คือ 29,000 ต่อคน / 55,000 สำหรับพี่น้อง 2 คน โครงการนี้จะอยู่ในช่วงเวลา ระหว่าง 10​​โมงเช้า - 14 นาฬิกา ของทุกวันและจะมีบริการอาหารกลางวันแบบเบา ๆให้

สำหรับผู้ปกครองที่ทำงานแล้วจ่ายค่าสมาชิกให้กับยูเนี่ยน เหล่านี้ 

Verkvest/Fosvest/Sjómanna-og verkalýðsfélag Bolungarvíkur 

ทางยูเนี่ยน จะจ่ายให้ 50% สำหรับการเข้าร่วมโครงการ 

ท่านใดที่ต้องการส่งบุตรหลานของท่านเข้าร่วมโครงการนี้ 

กรุณาเขียนในใบสมัครด้วยว่าจะใช้ส่วนลดนี้

 

ใบสมัครโครงการ Tungumálatöfra: https://tinyurl.com/d4du94a7 

 

ใบสมัครกิจกรรมกลางแจ้ง Töfraútivist:  https://tinyurl.com/b54tkuc

 

สอบถามรายละเอียดได้ที่  tungumalatofrar@gmail.com

skrifstofan lokuð vegna sumarleyfa

skrifstofan lokuð vegna sumarleyfa

Skrifstofan verður lokuð 2. - 30. júní að báðum dögum meðtöldum vegna sumarleyfis starfsmanns.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Ef erindið er brýnt er hægt að senda tölvupóst á netfangið fosvest@fosvest.is

eða hringja í síma 857 7507 á milli kl.16.00 og 18.00 á virkum dögum

og svo má auðvitað alltaf hafa samband í gegn um spjallið.

Samkomulag um sameiningu F.O.S.Vest og Kjalar

Samkomulag um sameiningu F.O.S.Vest og Kjalar

Aðalfundur Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum (F.O.S.Vest)  var haldinn í dag, 31.maí 2021. Fyrir utan venjuleg aðalfundarstörf voru kynnt drög að samkomulagi um sameiningu F.O.S.Vest og Kjalar stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu. 

Aðalfundurinn samþykkti einróma heimild til formanns F.O.S.Vest um að undirrita samkomulagið og að fresta aðalfundi fram í október þar sem kosið verður endanlega um sameiningu félaganna að undangenginni kynningu og samtali við félagsmenn.

Ef af sameiningu félaganna verður munu félagsmenn F.O.S.Vest njóta bættrar þjónustu t.d. varðandi réttindagæslu, fræðslumál, rafræna þjónustu og orlofsbústaðamál auk þess sem sameinað félag verður öflugri viðsemjandi um kaup og kjör.

Gert er ráð fyrir að skrifstofa verði áfram á Ísafirði og starfsemi hennar verði í nánu samstarfi við aðrar skrifstofur Kjalar.